Fimmtudagur 28. jl 2011.
Samsning 43 flaga Flagi Frstundamlara Tjarnarsalnum Rhsi Reykjavkur, opnar laugardaginn 30. jl kl. 14:00. Hvet g alla til a mta enda mjg fjlbreytt og litrk sning :). 
Lttar veitingar vera boi opnuninni, en sningin mun standa til 14. gst. 

Fimmtudagur 16. jn 2011.
g hef veri a taka tt samsningum netinu vor, ema ma mnaar var Flower Power.

Framundan er svo samsning Frstundamlara Rhsi Reykjavkur dagana 30 jl-14 gst. ar verum vi lklega um 30 manns sem sna saman. 

Svo m hr sj nokkrar myndir vinnsluferlinu:

Mnudagur 30. ma 2011.
g var loksins a uppfra heimasuna llum tungumlum. g er bin a setja inn flest allar myndir 2010 samt v a tba nja su fyrir 2011. g enn eftir a taka ljsmyndir af nokkrum mlverkum sem g mun gera nstunni og setja hr inn. Einnig setti g inn suna acryl ar sem myndirnar eim flokki voru ornar nokkrar. g er lka bin a bta inn uppskriftamyndirnar, en g enn eftir a setja inn nokkrar ar. Flestar eru einkaeign. Til stendur lka a skipta t gestabkinni ef g get til a losna vi auglsingarnar sem fylgja eirri gestabk sem g hef veri me.
Samsning nemenda Myndlistarskla Kpavogs var svo haldin dagana 7-9 ma, hr er mitt framlag:


rijudagur 19. aprl 2011.
g hlt fram hj Sru Vilbergs Myndlistarskla Kpavogs nna vornninni. Hr m sj nokkrar myndir vinnslu, flestar eirra eru komnar inn suna fullbnar 2011 sunni en einhverjar g eftir a mynda og setja inn.

sasta degi frum vi yfir afrakstur annarinnar, hr er minn afrakstur heild:


Mnudagur 14. mars 2011.
Samsningin "slendingurinn og hafi" opnai ann 11. febrar, Safnantt og st til 6. mars Sjminjasafni slands og var vegum Flags Frstundamlara. Hr er g samt fjlskyldu fyrir framan mitt framlag til sningarinnar.


Fimmtudagur 16. desember 2010.
g hef veri Myndlistarskla Kpavogs fr v september hj Sru Vilbergs olumlun. Virkilega gaman tmum hj henni og hefur hn veri a ta mr t fjlbreyttari litanotkun.
Hr m sj rjr myndanna vinnslu:


Mnudagur 30. gst 2010.
N stendur yfir samsning Rhsi Reykjavkur enn n, a essu sinni erum vi 4 saman, g sjlf; Eln Bjrk Gubrandsdttir, Gun Svava Strandberg, Katrn Nelsdttir og Zordis. Sningin opnai s.l. laugardag, 28. gst og stendur til 12. september.

Hr til vinstri er g a setja upp litlu uppskriftamyndirnar sem g hef veri a mla rinu. Til hgri m sj hluta af strri verkunum uppkomin.

samt fjlskyldu fyrir framan hluta minna mynda sningunni.

ess m einnig geta a g var me sningu sem st 2 vikur Caf Sof Algorfa Spni fr 10-24 jl.


Sunnudagur 28. mars 2010.
g er bin a bta vi myndum mluum ri 2009 eftir langt hl fr uppfrslu sunnar, en barnauppeldi hefur enn n tt hug minn allan. g hef ekki mla neitt a ri langan tma en er aeins a komast af sta n.
g hef veri a spreyta mig blandari tkni, bi me akrl og olu.
Framundan er samsning lok gst Rhsi Reykjavkur, sami hpur og ri 2008. Nnari dagsetningar koma sar......

Mivikudagur 5. nvember 2008.
g var a setja upp nja su fyrir mlverk 2007-2008 og setti inn nokkrar eirra mynda sem g hef veri a mla essum tma. Fleiri myndir koma sar. Einnig setti g inn einn engil fr rinu 2007.

Fimmtudagur 4. september 2008.
Samsningin "Gegnsi" opnai ann 30. gst Rhsi Reykjavkur og eru sningarailar g sjlf; Eln Bjrk Gubrandsdttir, Gun Svava Strandberg, Katrn Nelsdttir, Katrn Snhlm og Zords.

bakgrunninum m sj glitta 3 af mnum myndum, en a auki er g me 7 litlar myndir, og eru allar ola striga.
Sningin stendur til 14 september.
g mun svo framhaldinu setja inn njar myndir hr heimasuna, en hvet alla til a kkja Rhsi og sj myndirnar me eigin augum. Vertu velkomin/n!

Laugardagur 16. gst 2008.
Eitt og hlft r er lii og er san mn er breytt skum anna. g flutti landa milli, er komin aftur fsturjrina. g er nlega farin a mla aftur og dfinni er samsningin "Gegnsi"  me fjrum merkum konum, eim Gunju Svvu Strandberg, Katrnu Snhlm, Katrnu Nelsdttur og Zrdsi. Sningin verur Rhsi Reykjavkur og stendur fr 30 gst til 14 september.

Laugardagur 14. aprl 2007.
Eins og sj m er g bin a vera a breyta sunni minni, enn sem komi er bara slensku en g mun smm saman vinna mig gegn um ll tungumlin, en vegna umfangs mun a eflaust taka mig sm tma. g hef einnig veri a mla og vinna me pastel, og er g bin a setja inn 2 njar pastelmyndir. Einn engill mun lka von brar sj dagsins ljs, en 2007 mlverkasan fr a ba rlti til vibtar.

Laugardagur 27. janar 2007.
Gleilegt r!
g var loksins a bta inn suna mna, setti inn 4 olumyndir fr 2006 og 2 nja engla a auki.
"Media Naranja" er enn vinnslu og ltur nna svona t:

Svo set g hr a gamni vinnsluferli rum englinum sem g var a setja inn suna dag:


Mnudagur 25. desember 2006.
Gleileg jl!

Sunnudagur 3. desember 2006.
Desember brostinn og nokkrir nir englar bnir a lta dagsins ljs. A auki er g me nokkrar strar myndir vinnslu og byrjai g eirri njustu (fyrri myndin hr a nean)  gr og kalla g hana "Media naranja" (appelsnuhelmingar), en hr Spni segir a sluflagar okkar, ea "hlfu appelsnur" geti veri margir....

Seinni myndin hr a ofan er bin a vera lengi vinnslu og kallast "Hreinsun".

Fimmtudagur 7. september 2006.
g er bin a skipta sunni upp og setja litlu englana mna sr su samt v a bta inn nokkrum njum myndum sem g hef klra rinu. 

g heimstti fsturjrina nna gst og fkk ar betri ljsmyndir af msum eldri myndum einkaeign og a auki ljsmyndir af fleiri eldri myndum sem ekki voru inni sunni ur. 
g svo auvita tk me mr nokkrar myndir til slands sem hanga n uppi til snis skrifstofu Reykjavk. 

Fstudagur
14. jl 2006.
kva a smella fram nokkrum til vibtar vinnsluferlinu, rjr eirra eru n egar klraar en nnur mynd fr vinstri sem er 100x100 cm, er enn vinnslu, samt eirri sustu rinni sem g byrjai nna kvld og er s 50x50 cm.

g hef veri a hugsa a skipta sunni minni aftur upp ar sem myndirnar eru ornar i margar og var g a hugsa um a setja litlu englana mna sr og mun g vntanlega hefja a verkefni nstu dgum ef tminn leyfir.


Sunnudagur
11. jn 2006.
g hef veri mjg upptekin vi a mla undanfari, hr eru nokkrar myndir vinnslu:


Sunnudagur 28. ma 2006.
Hr er enn ein myndin vinnslu:


Sunnudagur 21. ma 2006.
g er nna enn einu "bla" tmabilinu mnu, en gegn um tina hef g teki reglubundi tmabil ar sem g mla mest blar myndir. g hef reyndar ekki birt nema hluta eirra mynda sem g hef veri a vinna me sustu mnui, en megni af myndunum eru einmitt; blar! Hr er ein vinnslu:


Fimmtudagur 20. aprl 2006.

Svo miki a gera - of ltill tmi..... 5 njar sunni og nokkrar vinnslu, nokkrar tilbnar en ekki sunni, fullt gangi...
....og svo endilega....-skrifi gestabkina!

Sunnudagur 5. mars 2006.

g er bin a setja inn nokkrar njar myndir og er a auki a vinna a nokkrum myndum til vibtar, eirra meal essar hr:


Mivikudagur 15. febrar 2006.

g hef engar myndir sett hr inn lengi, enda hef g veri upptekin vi a mla myndir sem g stefni a sna fyrst sumar. Ein n mynd komin hr inn samt sem ur og smvegis uppstokkun olumlverkunum, ar sem mr fannst komnar heldur margar myndir inn eina su.
A lokum er hr mynd sem g byrjai vikunni sem lei.


Laugardagur 14. janar 2006.
Margar njar myndir komnar inn suna, hef veri nokku afkastamikil a sem af er rsins. Njasta myndin kom inn dag og heitir hn "Engi hamingjunnar", er hn 81 x 100 cm, og lt g hr fylgja nokkrar myndir af myndinni vinnslu.


Sunnudagur 1. janar 2006.
Ntt r og fyrstu myndir rsins komnar inn suna og eru a Dans 1 og Dans 2, tilbnar a lokum :) Gleilegt r!

Mnudagur 26. desember 2005.
g er bin a breyta og bta suna, mr dugi ekki a gera bara "Skissur", heldur setti g lka inn "Pastel", "Vatnsliti" og "Anna", en ar eru r myndir sem falla ekki undir hina flokkana. A auki hef g mla einhverjar olumyndir sem g hef sett inn suna. Dans 1 og Dans 2 eru enn vinnslu, en svona lta r t dag:


Fimmtudagur 8. desember 2005.

g setti til gamans inn njan li me v orginal nafni: "Skissur" ar sem g setti inn gamlar blants og pastel skissur sem g fann hj mr. ar mun g framvegis setja inn r skissur sem ekki eiga heima undir linum "Myndir". Lklega mun g einnig a ba til li sem heitir "Pastel" ea lka fyrir pastelmyndirnar mnar, en a mun tminn leia ljs.....

A auki er g bin me enn eina mynd sem er n egar komin inn suna.

Sunnudagur 4. desember 2005.
Jja, er heimasan tilbin llum tungumlum, nema g reki augun eitthva sem mig langar til a bta...sem g geri eflaust.....

g setti inn nokkrar njar myndir vikunni sem lei, ar af ein fr 1994, komin t horn, en hinar eru njar. Njustu myndunum btti g vi nest myndasunni.

g er me nokkrar myndir vinnslu, sumar hef g veri a vinna san vor, en g byrjai tveimur vikunni, "Dans 1 og 2" en g er einungis bin a grunna r.
Ola striga, en a n eftir a koma ljs hvernig r vera fyrir rest. a hefur n oft snt sig a a sem lagt var af sta me upphafi er gjrlkt tkomunni, hugmyndir breytast sem og litaval. a verur spennandi a sj hva verur r essum......


Sunnudagur 20. nvember 2005. 
Hr essari su hef g hugsa mr a vera me reglubundinn pistil um au verk sem g er a vinna a, bi klru og klru, samt ru sem mr dettur hug. 

augnablikinu er strsta verkefni mitt a klra essa heimasu svo g geti einbeitt mr a v a mla. a hefur teki sinn tma a lra heimasugerarlistina en n held g a slenska san s a nlgast a a vera tilbin enn s sm snurfus eftir.

Me v a koma essari su lofti er g a lifa draumana mna, a deila myndunum mnum me fleirum, og vona g a i njti vel :)

© elin bjork gudbrandsdottir